Hvað er að frétta

Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?

26.09.2023
Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi.

Sameining Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar samþykkt

28.10.2023
Sameining Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í íbúakosningu.

Kjörsókn við lokun kjörstaða 27. október

27.10.2023
Kjörstjórn hefur gefið upp upplýsingar um kjörsókn við lokun kjörstaða 27. október

Atkvæðagreiðslu á skrifstofum sveitarfélaganna lýkur á föstudag

26.10.2023
Á morgun, föstudaginn 27. október, er síðasti dagur til að greiða atkvæði á skrifstofum sveitarfélaganna. Kosið er á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps milli kl. 10:00 og 13:30. Kosið er í Ráðhúsi Vesturbyggðar milli kl. 10:00 og 13:00.

Aðdragandinn

Sameiningaviðræður sveitarfélaganna sem nú standa yfir eiga sér langan aðdraganda en sveitarfélögin eiga langa sögu af farsælu samstarfi sín á milli.

Íbúafundir

Glærur, gögn og teikningar frá íbúafundum

Hagnýtar upplýsingar

Samantekt á ýmsum upplýsingum um sameiningar sveitarfélaga