Hvað er að frétta

Íbúafundir 3.-5. október

29.09.2023
Fjórir íbúafundir verða haldnir 3.-5. október þar sem fjallað verður um tillögu um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í eitt sveitarfélag.

Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?

26.09.2023
Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi.

Kosið um sameiningu 9. - 28. október nk.

24.09.2023
Kosið verður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar dagana 9. til 28. október næstkomandi.

Kosið verður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í október

28.06.2023
Sveitarstjórnir Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hafa báðar samþykkt að fara að tillögu samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna og efna til kosninga um sameiningu á meðal íbúa.

Aðdragandinn

Sameiningaviðræður sveitarfélaganna sem nú standa yfir eiga sér langan aðdraganda en sveitarfélögin eiga langa sögu af farsælu samstarfi sín á milli.

Íbúafundir

Glærur, gögn og teikningar frá íbúafundum

Hagnýtar upplýsingar

Samantekt á ýmsum upplýsingum um sameiningar sveitarfélaga