Umhverfis- skipulags- og byggingarmál

Liður í verkefninu Vestfirðingar er skipun starfshópa um tilgreinda málaflokka til að meta styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í viðkomandi málaflokki. Niðurstöður vinnunnar verða m.a. nýttar til undirbúnings íbúafunda. Starfshóparnir er samstarfsnefnd til ráðgjafar og veita upplýsingar fyrir mat á stöðu málaflokksins og mögulega sýn til framtíðar í sameinuðu sveitarfélagi.

 

Starfshópur um umhverfis- skipulags- og byggingarmál:

Gildandi aðalskipulög sveitarfélaganna verða rýnd og metið hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna hefði á þróun í skipulagsmálum og helstu verkefni og áskoranir í málaflokkunum kortlögð m. Framtíðarsýn í umhverfis- og skipulagsmálum er mikilvægur þáttur í ferlinu. Þar með talið úrgangsmál og fráveitur og öryggismál, þ.e. brunavarnir, almannavarnir og umferðaröryggi.

Minnisblað starfshópsins