Atvinnumál og byggðaþróun

Farið verður yfir stöðu atvinnu- og byggðamála í sveitarfélögunum. Þróun íbúafjölda, aldurssamsetningar og búsetu verði skoðuð. Þróun í helstu atvinnuvegum, s.s. fiskeldi, verði kortlögð, sem og helstu tækifæri í nýsköpun. 

Samstarfsnefnd um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar mun fjalla um þennan málaflokk.

Minnisblað starfshópsins