Atkvæðagreiðslu á skrifstofum sveitarfélaganna lýkur á föstudag

Atkvæðagreiðslu á skrifstofum sveitarfélaganna lýkur á föstudag

Á morgun, föstudaginn 27. október, er síðasti dagur til að greiða atkvæði á skrifstofum sveitarfélaganna.

Kosið er á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps milli kl. 10:00 og 13:30.

Kosið er í Ráðhúsi Vesturbyggðar milli kl. 10:00 og 13:00.

 

Kjördagur á laugardag

Laugardaginn 28. október verður kosið með hefðbundnum hætti hvoru sveitarfélagi um sig.

  • Kjósendur í Tálknafjarðarhreppi kjósa Tálknafjarðarskóla frá 12:00–18:00

Í Vesturbyggð verður kosið í þremur kjördeildum og mæta íbúar á kjörstað í sinni kjördeild.

Kosið verður á eftirfarandi stöðum:

  • Félagsheimilinu Baldurshaga - Bíldudal
  • Félagsheimili Patreksfirðinga - Patreksfirði
  • Félagsheimilinu Birkimel – Barðaströnd