Aðkoma ríkisins

Verkefnishópurinn ræðir tiltekin verkefni er varða aðkomu ríkisins að uppbyggingu og verkefni utan áhrifa sameiningar. Markmiðið er að greina mikilvæga hagsmuni og verkefni sem snúa að ríkinu, svo sem samgöngubætur, heilbrigðismál, framhaldsskóla og önnur atriði sem geta haft áhrif á búsetu- og rekstrarskilyrði á svæðinu.

Samstarfsnefnd um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar mun fjalla um þennan málaflokk.

Minnisblað starfshópsins