Myndasafn frá íbúafundum

Í upphafi júní voru haldnir fimm íbúafundir og kynnt drög að forsendum fyrir sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar og óskað eftir skoðunum íbúa. Elín Elísabet fangaði andrúmsloftið á ógleymanlegan hátt með skemmtilegum teikningum sem nú eru allar komnar í myndasafn hér á síðunni. Einnig voru teknar fjöldi ljósmynda og hér fyrir neðan má sjá myndasafn frá hverjum og einum íbúafundi. 

Myndir frá íbúafundi á Barðaströnd

Myndir frá íbúafundi á Pateksfirði

Myndir frá íbúafundi með erlendum íbúum á Tálknafirði

Myndir frá íbúafundi á Tálknafirði

Myndir frá íbúafundi á Bíldudal

Allar teikningar Elínar Elísubetar.