04.10.2023
Íbúafundur um sameiningatillögu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar fer fram í dag í íþróttamiðstöðinni á Tálknafirði kl. 20:00
03.10.2023
Íbúafundur um sameiningatillögu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verður á Barðaströnd í dag kl.16:00 og á Patreksfirði kl. 20:00
29.09.2023
Fjórir íbúafundir verða haldnir 3.-5. október þar sem fjallað verður um tillögu um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í eitt sveitarfélag.
24.09.2023
Kosið verður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar dagana 9. til 28. október næstkomandi.
28.06.2023
Sveitarstjórnir Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hafa báðar samþykkt að fara að tillögu samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna og efna til kosninga um sameiningu á meðal íbúa.
23.06.2023
Í upphafi júní voru haldnir fimm íbúafundir og kynnt drög að forsendum fyrir sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar. Elín Elísabet fangaði andrúmsloftið á ógleymanlegan hátt með skemmtilegum teikningum sem nú eru allar komnar í myndasafn hér á síðunni.
12.06.2023
Samstarfsnefnd hvetur íbúa til að taka þátt í könnun þar sem þau geta komið á framfæri ábendingum um stöðugreiningu og forsendur fyrir sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar
12.06.2023
Í síðustu viku fóru fram fimm íbúafundir í Tálknafjarðarhrepp og Vesturbyggð sem heppnuðust vel og var góð þátttaka íbúa.
07.06.2023
Liður í verkefninu Vestfirðingar er skipun starfshópa um tilgreinda málaflokka til að meta styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í viðkomandi málaflokki. Niðurstöður vinnunnar verða m.a. nýttar til undirbúnings íbúafunda. Starfshóparnir er samstarfsnefnd til ráðgjafar og veita upplýsingar fyrir mat á stöðu málaflokksins og mögulega sýn til framtíðar í sameinuðu sveitarfélagi.
01.06.2023
Boðað er til samráðsfunda með íbúum Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar dagana 6.-8. júní til að ræða mögulega sameiningu sveitarfélaganna.