Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?
26.09.2023
Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi.