Fréttir

Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi.

Íbúafundir 3.-5. október

Fjórir íbúafundir verða haldnir 3.-5. október þar sem fjallað verður um tillögu um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í eitt sveitarfélag.

Kosið um sameiningu 9. - 28. október nk.

Kosið verður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar dagana 9. til 28. október næstkomandi.