Fréttir

Formlegar viðræður hefjast um sameiningu

Sveitarstjórnir Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hafa tekið ákvörðun um að hefja formlegar sameiningarviðræður.