Fréttir

Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi.

Sameining Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar samþykkt

Sameining Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í íbúakosningu.

Kjörsókn við lokun kjörstaða 27. október

Kjörstjórn hefur gefið upp upplýsingar um kjörsókn við lokun kjörstaða 27. október

Atkvæðagreiðslu á skrifstofum sveitarfélaganna lýkur á föstudag

Á morgun, föstudaginn 27. október, er síðasti dagur til að greiða atkvæði á skrifstofum sveitarfélaganna. Kosið er á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps milli kl. 10:00 og 13:30. Kosið er í Ráðhúsi Vesturbyggðar milli kl. 10:00 og 13:00.

Talning atkvæða fer fram fyrir opnum dyrum

Talning atkvæða skal fara fram fyrir opnum dyrum svo almenningi gefist kostur á að vera viðstaddir.

Tilkynning um færanlegan kjörstað

Sameiginleg kjörstjórn um kosningar um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hefur tekið ákvörðun um að setja upp færanlegan kjörstað á eftirfarandi tíma og stað:

Kosningar um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar eru hafnar.

Í gær kl. 10:00 opnuðu kjörstaðir í Tálknafjarðarhrepp og Vesturbyggð þar sem kosið er um sameiningu sveitarfélaganna í eitt sveitarfélag.

Póstkosning

Kjósendum stendur til boða að taka þátt í kosningu um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar með póstkosningu.

Íbúafundur á Bíldudal í dag, 5. október

Íbúafundur um sameiningatillögu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar fer fram í dag í Baldurshaga á Bíldudal kl. 20:00

Færanlegur kjörstaður

Panta þarf færanlegan kjörstað fyrir kl. 10:00 mánudaginn 9. október.